HÄSTENS

GRAND VIVIDUS-HÖFUÐGAFL

fyrir FERRIS RAFAULI
Til að sjá breiddir og hæðir skaltu sækja vörulista og verðskrá hér
Phantom Charcoal selected
Finna í verslun
Þessi vara er eingöngu seld í verslunum okkar og ekki er hægt að kaupa hana í netverslun. Farðu í næstu verslun til að leggja inn pöntun.
Finna næstu verslun
GRAND VIVIDUS-HÖFUÐGAFL image number 0
Grand Vividus-höfuðgaflinn er glæsileg hönnunarvara, enda Grand Vividus eitt íburðarmesta og vandaðasta rúm sem völ er á.
Gaflinn er vandlega bólstraður með móhári og rímar fullkomlega við popplínbryddingarnar á hliðunum.
Við bólstrum með hrosshári, bómull og ull til að tryggja framúrskarandi þægindi og góðan nætursvefn.
100 prósent móhár 100 prósent bómullargrunnur